Brimskúfur
Acrosiphonia arcta
Brimsskúfur er einn af algengustu grænþörungunum í íslenskum fjörum. Þetta er þráðlaga og greinóttur þörungur sem myndar 5 til 10 cm græna brúska eða mottur á botninum þegar sjór er yfir. Á þurru líkist hann hinsvegar slí-klessu.
Brimskúfurinn fínnst mjög víða á norðurhveli jarðar, bæði í Kyrrahafi og í Atlantshafi.
HÞV