Neðansjávarrannsóknir á kalkþörungum
Þó svo kalkþörungar brotni og molni þá eru þeir plöntur og mikilvægur griðastaður fyrir smágerða lífríki hafsins.
Íslenskan skjátexta má finna undir CC merkinu í neðra hægra horni myndbandsins.
Höfundur, myndataka, handrit og talsetning: Erlendur Bogason
Klipping og hljóðvinnsla: Axel Þórhallsson
Grafík og skjátextar: Dagný Reykjalín
Þakkir fá: Rannsóknarsjóður Síldarútvegsins, Strýtan, Blek og PedroMyndir