Hryggleysingjar
Hryggleysingjar í hafinu geta verið allskonar í útliti, allt frá því að vera krabbadýr með harða skel yfir í nánast glærar marglittur eða dýr sem við myndum alla jafna halda að væri gróður. Allar þessar lífverur gegna mikilvægu hlutverki í náttúrunni.