Flakið við Hrísey
Við Hrísey fórst stór hluti af norska síldarflotanum í gjörningaveðri árið 1884. Talið er að um 40 skip hafi sokkið, strandað eða skemmst og ef til vill höfum við fundið leyfar af einu skipinu?
Íslenskan skjátexta má finna undir CC merkinu i hægra horni myndbandsins.
Höfundur, myndataka, handrit og talsetning: Erlendur Bogason
Klipping og hljóðvinnsla: Axel Þórhallsson
Grafík og skjátextar: Dagný Reykjalín
Þakkir fá: Rannsóknarsjóður Síldarútvegsins, Strýtan, Blek og PedroMyndir