Grænhimna

Monostroma grevillei

Grænhimnu er hægt að finna um miðja fjöru og vex hún á grýttum botni innan um annan þara. Grænhimnan ber nafn sitt af hinum skær græna lit sem hún ber. Grænhimnan byrjar að vaxa snemma vors og þekur þá grýttan botn í sínum skærgræna lit en fölnar þegar líður á sumrið. Kræklingur festir sig gjarnan við grænhimninu.

Pin It on Pinterest

Share This