Sæbjúga
Holothuroidea
Sæbjúgun geta verið nokkuð fjölbreytileg í útliti. Brimbúturinn (Cucumaria frondosa) er stærsta og algengasta tegundin hér við land. Hann líkist í grundvallaratriðum sláturkepp og er stærðin jafnvel svipuð. Sæbjúgnaveiðar hófust hér við land árið 2003 og eru nú talverðar. Sæbjúgun eru reykt og eru aðallega seld til Asíu.
HÞV