Sæbjúga

Holothuroidea

Sæbjúgun geta verið nokkuð fjölbreytileg í útliti. Brimbúturinn (Cucumaria frondosa) er stærsta og algengasta tegundin hér við land. Hann líkist í grundvallaratriðum sláturkepp og er stærðin jafnvel svipuð. Sæbjúgnaveiðar hófust hér við land árið 2003 og eru nú talverðar. Sæbjúgun eru reykt og eru aðallega seld til Asíu.

HÞV

Pin It on Pinterest

Share This